Gróa og Einar

Það var heldur betur glaðlegt yfirbragð yfir Einari Trausta húsverði Ólafíustofu og Gróu organista þegar við fengum að smella af þeim mynd fyrir aðalfundinn í gær Gróa og Einar hafa litað mannlíf og menningu kirkjunnar fallegum litum og tekið þátt í starfinu til fjölda ára

Continue reading

Sigrún Helga – nýr varamaður í stjórn

Sigrún Helga Hartmann var kosin inn í varastjórn Íslensku kirkjunnar í Noregi á aðalfundinum í dag. Sigrún er með B.Sc. í viðskiptafræði, M.sc. í Alþjóðaviðskiptum auk þess að hafa lokið námi í verkefnastjórnun. Hún starfar sem ráðgjafi hjá Skatteetaten. Sigrún er Ísfirðingur sem er búsett í Nannestad með fjölskyldunni Það...

Continue reading

Íslenska

Við elskum íslensku og deilum með gleði upplýsingum sem tengjast móðurtungumálinu okkar. Heimasíðan orðanet hjá Árnastofnun býður uppá fjöldann allan af hugmyndum fyrir samheiti, hugtök, grannheiti og skyldleika orða.Ef þið smellið á hlekkinn hér að neðan má skrifa inn orð og fá upp ný orð sem tengjast því.https://ordanet.arnastofnun.is/fletta/ Sem dæmi:

Continue reading

Ungmennahittingur í Ólafíustofu

Pálína og Vera tóku vel á móti unglingunum í kvöld í Ólafíustofu Ljósmyndaráð frá Pálínu og fræðsla um TikTok hjá Veru sem er með yfir 100.000 fylgjendur á þeim miðli. Vera sagði okkur sögu sína og hvernig hún skapaði sitt umhverfi á TikTok í Covid. Einnig töluðum við um hvað...

Continue reading

Guðsþjónusta í Bøler kirkju í Osló

Verið velkomin í guðþjónusta í Bøler kirkju næstkomandi sunnudag. Guðsþjónusta hefst kl 14:00, sr Inga Harðardóttir leiðir stundina, Ískórinn syngur undir stjórn Ketil Grøtting og Gróa Hreinsdóttir spilar á orgel. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað þar sem Agnes, Ísleifur og Birgir taka vel á móti krökkunum. Hlökkum til að sjá...

Continue reading