Íslenska
Við elskum íslensku og deilum með gleði upplýsingum sem tengjast móðurtungumálinu okkar. Heimasíðan orðanet hjá Árnastofnun býður uppá fjöldann allan af hugmyndum fyrir samheiti, hugtök, grannheiti og skyldleika orða.Ef þið smellið á hlekkinn hér að neðan má skrifa inn orð og fá upp ný orð sem tengjast því.https://ordanet.arnastofnun.is/fletta/ Sem dæmi: