Ný heimasíða

Loksins lítur dagsins ljós ný heimasíða Íslenska safnaðarins í Noregi. Það hefur lengi staðið til að gera nýja heimasíðu þar sem sú gamla var bæði orðin úrelt og ekki lengur örugg, sem kom vel í ljós þegar hún hrundi í vetur sem leið. Bráðabirgða síðu var hent upp í flýti...

Continue reading

Fyrsti ungmennahittingur haustsins

Ungmennin á Oslóarsvæðinu hittust á föstudaginn, þetta var fyrsti hittingur haustsins og þau gæddu sér á pizzu og fóru í leiki. Margir voru að koma í fyrsta skiptið, þannig að nafnaleikir og hópeflisleikir voru vinsælir. Þau nýttu líka góða veðrið og spiluðu kubb í garðinum við Ólafíustofu. Næsti hittingur í...

Continue reading

Rokosjøen 7.-9. ágúst

Mikil gleði ríkti á tjaldsvæðinu í Rokosjøen síðustu helgi þar sem íslenskar fjölskyldur voru samankomnar til þess að gleðjast og eiga notalega samveru alla helgina. Hjartans þakkir til allra sem mættu og voru með okkur á staðnum

Continue reading