Dagsferð í Útilegufjör í Rokosjøen camping

Skemmtilegur valkostur Við viljum vekja athygli á því að fyrir þá sem ekki eru mikið fyrir það að „sofa úti“ hlutanum af útilegu að það er að sjálfsögðu í boði sá valkostur að kíkja til okkar í dagsferð á t.d. laugardeginum og taka þátt og fylgjast með dagskránni. Hér geta...

Continue reading

Sól í hjarta, sól í sinni, sól úti og inni :)

Þótt veðurspáin geri ráð fyrir nokkrum dropum um komandi helgi vitum við að það verður ekkert nema sól í hjarta og sól í sinni hjá þátttakendum í útilegunni okkar í Rokosjøen. Við vonum auðvitað að helgin haldist þurr og mest af dagskránni geti farið fram utandyra, en ef ekki, þá...

Continue reading

Útilegufjör með leiðtogunum

Fullt af skemmtilegri dagskrá fyrir börn og unglinga verða í boði í útilegunni í Rokosjøen. Á laugardagsmorgninum geta þau t.d. valið hvort þau vilja smella sér í leiklistarsmiðju eða tónlistarsmiðju, en báðir hóparnir sýna afraksturinn á kvöldvökunni um kvöldið . Lagt er upp úr skapandi nálgun og þátttöku allra í...

Continue reading

Dagskráin er klár fyrir Útilegufjörið

Dagskráin er klár fyrir Útilegufjörið Leiðtogarnir eru að gíra sig upp og það er búið að leggja inn pöntun á veðrið . Ertu búin að skrá þig í gleðina? Tryggðu þér pláss með því að smella á hlekkinn hér að neðan. https://forms.gle/FyksAF1e9KRrRtrE8 Við hlökkum til að sjá ykkur öll

Continue reading

Íslenska

Íslenska Fjölbreytt kennsla er með heimasíðu þar sem þið getið fundið skemmtileg verkefni sem stuðla að aukinni færni í íslensku Frábært fyrir æskuna sem er að læra íslensku samhliða norsku Endilega skoðið það sem Hlín er að gera. Þið finnið mörg vönduð verkefni inn á heimasíðunni ef að þið farið...

Continue reading