Umhyggja á okkar tímum
Nú reynir enn og aftur á okkur sem einstaklinga og sem samfélag. Smitin aukast víða í samfélaginu og besta leiðin til að sýna umhyggju okkar og náungakærleika er með því að sýna ábyrga hegðun, vera heima ef við finnum fyrir votti af kvefi eða hálsbólgu, þvo og spritta hendur á...
Minnum á Gæðastundir fimmtudaginn 8.okt
Það verður Gæðastund í Ólafíustofu n.k. fimmtudag, 8.október frá kl. 12. Verið velkomin í kaffi, léttar veitingar og notalegt spjall. Vegna fjöldatakmarkana og smitvarna óskum við eftir því að fólk skrái sig með því að senda SMS á 95867739 eða senda tölvupóst á berglind@kirkjan.no. Nýji menningarfulltrúinn okkar Pálína Ósk Hraundal...
Fyrsti ungmennahittingur haustsins
Ungmennin á Oslóarsvæðinu hittust á föstudaginn, þetta var fyrsti hittingur haustsins og þau gæddu sér á pizzu og fóru í leiki. Margir voru að koma í fyrsta skiptið, þannig að nafnaleikir og hópeflisleikir voru vinsælir. Þau nýttu líka góða veðrið og spiluðu kubb í garðinum við Ólafíustofu. Næsti hittingur í...
Fyrsta ljósmynda og grafík námskeið haustsins var haldið 28.ágúst síðastliðinn
Við þökkum fyrir frábærar móttökur á fyrsta ljósmyndanámskeiði haustsins. Lifandi og skemmtilegur hópur, góðar umræður og flott endurgjöf. Við höfum ákveðið að halda annað námskeið í september vegna eftirspurnar, dagsetning kemur fljótlega!