Það var heldur betur glaðlegt yfirbragð yfir Einari Trausta húsverði Ólafíustofu og Gróu organista þegar við fengum að smella af þeim mynd fyrir aðalfundinn í gær
Gróa og Einar hafa litað mannlíf og menningu kirkjunnar fallegum litum og tekið þátt í starfinu til fjölda ára