Unnið er að nýrri lausn við birtingu allra fundargerða sem eru til hjá söfnuðinum beint frá skjala svæði þeirra. Á meðan það kerfi er ekki komið upp þá munu ekki allar fundargerðir vera aðgengilegar á nýrri heimasíðu.

Til að óska eftir fundargerðum er hægt að hafa samband við skrifstofu með því að senda tölvupóst á kirkjan@kirkjan.no.

Við biðjumst velvirðingar á þessu.

Hér að neðan má finna Fundargerðir aðalfunda safnaðarins.

Hér að neðan má finna fundargerðir frá árunum 2020 og 2021. Smellið á stikuna til þess að fá upp flettiglugga með lista yfir fundargerðirnar.