Ungmennahittingur í Tusenfryd
Ungmennahittingarnir í Osló enduðu vetrar og vorstarfið með pomp og prakt í Tusenfryd á sunnudaginn. Þau ungmenni sem hafa sótt starfið okkar í vetur var boðið í Tusenfryd þar sem minningarbankarnir fóru í fullkomna hleðslu. Ungmennahittingarnir hafa vaxið og blómstrað í vetur. Margir hafa verið að sækja starfið og við...