Ungmennahittingur í Tusenfryd

Ungmennahittingarnir í Osló enduðu vetrar og vorstarfið með pomp og prakt í Tusenfryd á sunnudaginn. Þau ungmenni sem hafa sótt starfið okkar í vetur var boðið í Tusenfryd þar sem minningarbankarnir fóru í fullkomna hleðslu. Ungmennahittingarnir hafa vaxið og blómstrað í vetur. Margir hafa verið að sækja starfið og við...

Continue reading

Uppstigningardagur í Bodø

Við vorum í Bodø á uppstigningardag þar sem við hittumst hressa Íslendinga á útivistarsvæði sem heitir Geitvåg og örlætið átti sér engin takmörk þarna. Yndislegar móttökur og allt græjað með bros á vör. Einhverjir komu langt að og allir tilbúnir að leggja á sig og hjálpast að fyrir þetta yndislega...

Continue reading

Sjómannadagurinn í Tromsø

• N O R Ð U R N O R E G U R• Við héldum sjómannadaginn hátíðlegan í Tromsø með Íslendingafélaginu Hrafnaflóka. Nátturufegurðin á Hella varð að fallegustu útikirkju þar sem sr Inga bauð upp á ljúfa og skemmtilega helgistund. Hrafnaflóki bauð upp á grillaðar pylsur og “fermingarveislu” og...

Continue reading

Þakklætismessa sr Ingu Harðardóttir

Við þökkum ykkur öllum fyrir dásamlega stund í Þakklætismessu elsku Inga Harðardóttir okkar. Inga hefur skilið eftir sig dýrmæt spor í hjörtum Íslendinga í Noregi og margir þökkuðu fyrir í dag með dásamlegum orðum, tónlist, pallíettufatnaði og þakklæti. Takk fyrir dásamlega fallegan dag öll sömul. Pálína Ósk Hraundal

Continue reading

Jenný nýr formaður

Nýr formaður tók við stjórn sóknarnefndar Íslensku kirkjunnar í Noregi 22.mars síðastliðinn.  Drifkraftur, brosmildi og hlýlegt fas hennar leynir sér ekki fyrir þá sem hana þekkja.  En hver er Jenný Rut Sigurgeirsdóttir ?  Jenný er lífefnafræðingur að mennt, með Master of Science í markaðsfræði, auk þess að vera löggiltur leiðsögumaður. ...

Continue reading

Sr. Lilja Kristín ráðin

Sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir tekur við af Sr.Ingu Harðardóttir í ágúst. Við bjóðum Lilju Kristínu hjartanlega velkomna í okkar raðir. Það verður gefandi fyrir Íslensku kirkjuna í Noregi að njóta krafta hennar og reynslu. Frétt frá heimasíðu þjóðkirkjunnar. Biskup Íslands auglýsti nýlega eftir presti til þjónustu við Íslenska söfnuðinn í...

Continue reading