Aðalfundur 2.apríl 2022
Aðalfundur ársins fór fram í Nordberg kirkju laugardaginn 2. apríl að lokinni messu þar sem sr Inga Harðardóttir þjónaði fyrir altari og Ískórinn söng undir stjórn Birgit Djupedal. Steinunn Þórðardóttir var fundarstjóri og Björn Hallbeck ritari. Elín Soffía Pilkington, formaður flutti skýrslu stjórnar, sr Inga Harðardóttir og Pálína Ósk Hraundal...