Ungmennastarfið komið á fullt

Ungmennastarfið komið á fullt Ungmennastarfið er komið af stað bæði í Osló og í Sandefjord. Þessi fyrirmyndarflokkur hittist í Ólafíustofu eftir sumarfríið, alsæl að geta loksins verið saman, spilað, spjallað og gætt sér á pizzu. Þau eru að eigin sögn mjög opinn hópur og taka vel á móti nýjum krökkum...

Continue reading

Ungmennahittingur við Sognsvann

Það var mikil gleði í ungmennahópnum sem hittist og grillaði pylsur og sykurpúða við Sognsvann í kvöld, öll virkilega ánægð að geta hist aðeins og farið í leiki

Continue reading

Ungmennahittingur á Zoom

Íslensk ungmenni í Noregi hittast á Zoom annan hvern föstudag! Að þessu sinni, þann 20.nóvember kl.17.30, verður boðið upp á æsispennandi Actionary leik í boði Gauja. Fylgdu linknum til að vera með! Vertu velkomin í fjörið https://us02web.zoom.us/j/87883049978… Meeting ID: 878 8304 9978 Sjá einnig viðburð á facebook https://www.facebook.com/events/661161167933743/

Continue reading

Umhyggja á okkar tímum

Nú reynir enn og aftur á okkur sem einstaklinga og sem samfélag. Smitin aukast víða í samfélaginu og besta leiðin til að sýna umhyggju okkar og náungakærleika er með því að sýna ábyrga hegðun, vera heima ef við finnum fyrir votti af kvefi eða hálsbólgu, þvo og spritta hendur á...

Continue reading

Fyrsti ungmennahittingur haustsins

Ungmennin á Oslóarsvæðinu hittust á föstudaginn, þetta var fyrsti hittingur haustsins og þau gæddu sér á pizzu og fóru í leiki. Margir voru að koma í fyrsta skiptið, þannig að nafnaleikir og hópeflisleikir voru vinsælir. Þau nýttu líka góða veðrið og spiluðu kubb í garðinum við Ólafíustofu. Næsti hittingur í...

Continue reading