Ungmennastarfið komið á fullt
Ungmennastarfið komið á fullt Ungmennastarfið er komið af stað bæði í Osló og í Sandefjord. Þessi fyrirmyndarflokkur hittist í Ólafíustofu eftir sumarfríið, alsæl að geta loksins verið saman, spilað, spjallað og gætt sér á pizzu. Þau eru að eigin sögn mjög opinn hópur og taka vel á móti nýjum krökkum...