Við viljum endilega heyra ykkar skoðun á því hvernig þið sjáið fyrir ykkur að starfið gæti verið næstu árin. Sendu okkur endilega skilaboð, hugmyndir að skemmtilegum verkefnum, viðburðum eða einhverju sem þið mynduð vilja sjá gerast.
Það er valfrjálst að skrá netfangið en óskir þú eftir svari þá er gott að skrá netfangið hér.