fbpx

Guðsþjónusta í Bøler kirkju í Osló

Verið velkomin í guðþjónusta í Bøler kirkju næstkomandi sunnudag.

Guðsþjónusta hefst kl 14:00, sr Inga Harðardóttir leiðir stundina, Ískórinn syngur undir stjórn Ketil Grøtting og Gróa Hreinsdóttir spilar á orgel.

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað þar sem Agnes, Ísleifur og Birgir taka vel á móti krökkunum.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Aðalfundur safnaðarins hefst í safnaðarheimili Bøler kirkju kl. 15.