Jóladagatal 24.desember
Í glugga 24 þökkum við ykkur kærlega fyrir að fylgjast með dagatalinu og fylgja okkur í aðdraganda jólanna á hinum ýmsu viðburðum. Með jólakveðjum víðsvegar af landinu færum við ykkur hlýjar og einlægar óskir um gleði, frið og blessun Guðs á þessum óhefðbundnu jólum! Við þökkum ykkur fyrir góðar stundir,...