Teiknimyndasamkeppni – Páskar 2021

Það eru farnar að berast dásamlegar páskamyndir í teiknisamkeppnina og við viljum hvetja alla krakka til að taka þátt. Í verðlaun eru glænýjar íslenskar bækur frá Forlaginu og verða veitt verðlaun í 3 aldursflokkum, 0-5 ára, 6-12 ára og 13 ára og eldri. Það má senda okkur myndir í viðhengi...

Continue reading

Hver vill ekki geta vakið upp draug…

Hver vill ekki geta vakið upp draug, af gömlum haug, ég græt eða syng þú gafst mér þó hring. Hættum að slást og reynum að finna… húmorinn í draugasögum. Dagrún Ósk Jónsdóttir fór létt með það á fimmtudagskvöldið þegar hún sagði okkur sögur af draugum í íslenskri þjóðtrú, kenndi okkur...

Continue reading

,,Íslenskan: hluti af lífinu“

Hlín Magnúsdóttir flutti í gærkvöldi, á Zoom, fyrir okkur áhugaverðan og spennandi fyrirlestur undir yfirskriftinni ,,Þetta tengir mig við upprunann minn», þar sem helsti markhópurinn voru foreldrar tvítyngdra barna. Hlín er með meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræðum ásamt BA-gráðu í sálfræði og diplómagráðu í kennslufræðum, málþroska og læsi.  Hún hefur...

Continue reading

Jóladagatal 24.desember

Í glugga 24 þökkum við ykkur kærlega fyrir að fylgjast með dagatalinu og fylgja okkur í aðdraganda jólanna á hinum ýmsu viðburðum. Með jólakveðjum víðsvegar af landinu færum við ykkur hlýjar og einlægar óskir um gleði, frið og blessun Guðs á þessum óhefðbundnu jólum! Við þökkum ykkur fyrir góðar stundir,...

Continue reading

Jóladagatal 23.desember

Í glugga 23 er söngdívan Guðbjörg Magnúsdóttir sem syngur svo ljúft á jólatónleikum safnaðarins 27.desember. Guðbjörg hefur starfað sem söngkona á Íslandi allt frá árinu 1997 eftir að hún fluttist heim frá Þýskalandi. Guðbjörg hefur sungið í Borgaleikhúsinu og fjölmörgum sýningum á Broadway. Hún hefur m.a sungið inn á teiknimyndir,...

Continue reading