Starfsfólk safnaðarins.
Hjá Íslenska söfnuðinum starfa fimm fastir starfsmenn, sóknarprestur og skrifstofustjóri í hundrað prósent starfi, menningarfulltrúi, æskulýðsfulltrúi og ræstitæknir í hlutastarfi.
Einnig starfa allmargir starfsmenn í verkefnatengdri vinnu, svo sem við sunnudagaskóla, barna- og ungmennastarf og önnur tilfallandi verkefni.
Inga Harðardóttir
Inga kom til starfa sumarið 2019 en áður hafði hún umsjón með barna og æskulýðsstarfi Hallgrímskirkju. Inga býr í Osló með manni og þremur börnum sínum. Inga er einnig trúnaðarmaður...
Berglind Gunnarsdóttir
Býr í Hokksund með manni og þremur börnum. Hún hóf störf í september 2019
Rebekka Ingibjartsdóttir
Býr í Ósló með manni sínum. Sat í stjórn safnaðarins frá 2017-2019 og tók við starfi sem æskulýðsfulltrúi í júní 2020.
Stjórn safnaðarins 2022-2023.
Stjórn safnaðarins er ásamt sóknarpresti í fyrirsvari fyrir söfnuðinn gagnvart stjórnvöldum, stofnunum og einstaklingum. Hún hefur umsjón með eignum safnaðarins og fjárhag.
Stjórn safnaðarins annast rekstur og framkvæmdir á vegum safnaðarins og styður kirkjulegt starf í söfnuðinum ásamt presti og starfsmönnum safnaðarins.
Stjórnarmenn eru kosnir til fjögurra ára í senn og skulu þeir koma úr röðum safnaðarmeðlima.
Stjórnarmenn eru fimm. Kjósa skal jafnmarga varamenn og taka þeir sæti í forföllum aðalmanna eftir þeirri röð sem þeir voru kosnir í.
Safnaðarstjórn tekur mið af starfsreglum Íslensku Þjóðkirkjunnar um sóknarnefndir nr. 732/1998.
Safnaðarstjórn starfar einnig eftir siðareglum sem hún setur sér
Núverandi stjórn safnaðarins.
Elín Soffía Pilkington
Býr í Trondheim ásamt manni og börnum. Kosin ný inn í stjórn á aðalfundi 2020 og tók við formennsku árið 2021.
Hjörleifur Valsson
Er fiðluleikar og býr í Asker ásamt konu og börnum. Hjörleifur var kosinn nýr inn í stjórn vorið 2021 og þá sem meðstjórnandi en tekur við sem varaformaður á aðalfundi...
Katla Sveinbjörnsdóttir
Katla var í varastjórn frá 2017, kom inn sem varaformaður 2019. Var kosin inn sem varaformaður 2020. Tekur við sem gjaldkeri frá aðalfundi 2022 Býr í Kristiansand ásamt sínum manni....
Björn Hallbeck
Býr í Sandefjord Björn var kosinn í stjórn árið 2017. Gengdi stöðu formanns 2017-2018 Hefur verið ritari síðan 2018. Björn endurnýjaði umboð sitt til setu í stjórn á aðalfundi 2021...
Guðjón Andri Rabbevåg Reynisson
Guðjón, sem áður var varamaður, er kosinn inn í stjórn á aðalfundi 2022. Guðjón býr í Molde ásamt konu og tveimur börnum. Guðjón býr að mikill reynslu við barna og...
Varastjórn 2022-2023
- Guðrún Elín Svansdóttir
- Eyjólfur Magnússon
- Kolbrún Rut Ragnarsdóttir
- Þuríður Drífa Sigurðardóttir
Kjörnefnd 2022-2023
- Steinunn Þórðardóttir
- Margrét Gunnarsdóttir
- Gunnar Hólm