Til að skrá sig í Íslenska Söfnuðinn í Noregi nýtið þið form hér að neðan.

Til að skrá sig í söfnuðinn þarf maður að hafa norska kennitölu og vera búsettur í Noregi.

Börn undir 15 ára aldri skulu vera skráð af forráðamanni þar sem börn yfir 12 ára aldri skulu einnig gefa sitt samþykki fyrir skráningu.

Allir yfir 15 ára aldri geta sjálfir skráð sig í eða úr söfnuðinum án samþykkis frá forráðamanni.

Inn og útskráning í Þjóðkirkjuna á Íslandi verður að fara í gegnum Þjóðskrá Íslands

-> https://www.skra.is/thjonusta/einstaklingar/tru-og-lifsskodun/