Alþjóðadagur andlegrar heilsu
Í dag 10. október er Alþjóðadagur andlegrar heilsu og öll höfum við andlega heilsu og öll höfum við þörf fyrir að tilheyra. Að tilheyra er kannski ein af grunnþörfum okkar og þó við hugsum kannski ekki um það á hverju degi og tökum því kannski sem sjálfögðum hlut að þá...