Fundarboð: Aðalfundur Íslenska safnaðarins í Noregi, sunnudaginn 9. maí 2021 klukkan 14:00

Íslenski söfnuðurinn í Noregi boðar til aðalfundar sunnudaginn 9. maí 2021 kl. 14:00 á Zoom Fundinum verður streymt gegnum fjarfundabúnað og óskar stjórn eftir því að fólk skrái þáttöku í síðasta lagi 7.maí ætli það sér að taka þátt.   Kjörnefnd óskar eftir framboðum í aðalstjórn. Áhugasamir hafi samband við...

Continue reading

Fyrirlestur í kvöld fyrir ungmenni – Erna Kristín

Við bjóðum öll ungmenni velkomin á uppbyggilegan og fræðandi fyrirlestur um jákvæða líkamsímynd og hvernig við eigum að takast á við neikvæð áhrif og óraunhæf útlitsviðmið frá samfélagsmiðlum og fjölmiðlum. Erna Kristín er ötul baráttukona fyrir líkamsvirðingu, og sjálfsást, endilega kíkið á hana á Instagram – Ernuland Verið öll hjartanlega...

Continue reading

Sunnudagaskólinn páskar 2021

Natalía kveikir á kerti við signum okkur og förum með bæn. Rebekka segir svo söguna um Jesú og hvað gerðist í dymbilviku, sem hefst í dag, pálmasunnudag, og fram á páskadag og syngur nokkur lög eins og henni einni er lagið. Endilega syngið með krakkar.

Continue reading

Teiknisamkeppni fyrir páska krakka

Teiknisamkeppni fyrir krakka á öllum aldri. Viðurkenningar í boði. Íslenski söfnuðurinn í Noregi efnir til teiknisamkeppni í tilefni páskanna. Hressir og óhressir krakkar á öllum aldri eru hvött til þess að taka þátt. Þemað er páskar. T.d hvað þykir þér skemmtilegast að gera um páskana? Hvernig er draumapáskaeggið? Hæna eða...

Continue reading