Aðalfundur Íslensku kirkjunnar í Noregi – fundarboð
Íslenska kirkjan í Noregi í Noregi boðar til aðalfundar laugardaginn 22. mars, 2025, kl. 15.15 í safnaðarheimili Bøler kirkju í Osló. Fundurinn hefst eftir guðsþjónustu og kirkjukaffi sem einnig verður í salnum. Við bjóðum ykkur öll velkomin að vera áfram eftir messu og kynna ykkur hvernig starfið gengur fyrir sig. Samhliða...