Aðalfundur 2024 – breytingar í stjórn

Á aðalfundi Íslensku kirkjunnar í Noregi þann 17. mars síðastliðinn urðu eftirfarandi breytingar á stjórn. Elín Soffía Pilkington lauk sínu 4 ára tímabili og sagði sæti sínu lausu, í hennar stað kom inn Sigrún Helga Hartmann sem setið hefur sem varamaður síðastliðið ár. Katla Sveinbjörnsdóttir sem einnig hafði setið í...

Continue reading

Aðalfundur Íslensku kirkjunnar í Noregi – Zoom hlekkur

Eins og fyrri ár verður aðalfundur Íslensku kirkjunnar í Noregi sendur út á Zoom. Hlekkinn á fundinn er að finna hér að neðan: SMELLA HÉR TIL AÐ FARA INN Á FUND! Meeting ID: 899 2786 1399 Gestum á fundinn verður hleypt inn á biðstofu fyrst og svo hleypt inn. Athugið...

Continue reading

Aðalfundur Ólafíusjóðs 2024

-Tillögur til breytinga á starfsreglum stjórnar Ólafíusjóðs Aðalfundur Ólafíusjóð verður haldinn samhliða aðalfundi kirkjunnar þann 17. mars í Bøler kirkju. Dagskrá fundarins er í samræmi við lög sjóðsins.  Hér er að finna skýrslu Ólafíusjóðs fyrir árið 2023 Stjórn Ólafíusjóðs leggur til eftirfarandi breytingar á Starfsreglum stjórnar Ólafíusjóðs:  Stjórn samanstendur af...

Continue reading

Tillaga að lagabreytingum Íslensku kirkjunnar í Noregi.

Hér undir gefur að líta tillögu stjórnar Íslensku kirkjunnar í Noregi að lagabreytingum sem stjórn hyggst leggja fyrir aðalfund 17. mars næstkomandi. Því miður láðist að birta tillögurnar í tæka tíð líkt og tekið er fram í 6.gr laganna að breytingartillögur skulu liggja frammi og vera aðgengilegarsafnaðarmeðlimum eigi síðar en...

Continue reading

Aðalfundur Íslensku kirkjunnar í Noregi

Íslenska kirkjan í Noregi í Noregi boðar til aðalfundar sunnudaginn 17. mars, kl. 15.10 í safnaðarheimili Bøler kirkju í Osló. Fundurinn hefst eftir guðsþjónustu og kirkjukaffi sem einnig verður í salnum. Samhliða aðalfundi verður aðalfundur Ólafíusjóðs haldinn Fundurinn verður sendur út á Zoom eins og áður hefur verið. Kjörnefnd óskar...

Continue reading