Jóladagatal 14.desember

Gluggi 14… og tíminn virðist líða hraðar með hverjum degi. Hvað er þá betra en að staldra við og lesa stutta jólasögu. Við fengum senda þessa skemmtilegu sögu og textann sem henni fylgir frá Helga Haraldssyni, en hann ásamt konu sinni Dinu hefur verið fastagestur Gæðastunda í Ólafíustofu. Gæðastundir er...

Continue reading

Jóladagatal 13.desember

Þann 13. desember, á þriðja sunnudegi aðventunnar, skoðar sr Inga Harðardóttir aðventukransinn sem segir jólasöguna með sínum hætti. Spádómskertið, fyrsta kertið, minnir á að beðið var eftir komu frelsarans frá upphafi vega, að spáð var fyrir um komu friðarhöfðingjans sem myndi leysa heiminn úr myrkri ótta og kærleiksleysis, löngu fyrir...

Continue reading

Jóladagatal 12.desember

Gluggi 12 og fyrsti jólasveinninn er komin til byggða. Því kemur hér örlítill fróðleikur um íslensku jólasveinana, aðallega sóttur af vef Þjóðminjasafnins. Flest okkar ef ekki öll höfum við líklega einhvern tímann trúað á jólasveinana, foreldra þeirra illvættina Grýlu, Leppalúða og sjálfan jólaköttinn. Það er líkt og í mörgum öðrum...

Continue reading

Jóladagatal 11.desember

Í glugga 11 er ekki annað hægt en að minnast á það að skórnir fara út í glugga í kvöld. Og okkur fannst tilvalið að deila með ykkur þessum texta af vefsíðu þjóðminjasafnins um þennan sið. Skór úti í glugga Aðfaranótt 12. desember er siður íslenskra barna að setja skó...

Continue reading

Jóladagatal 10.desember

Gluggi 10 og Guðjón Andri Rabbevåg Reynisson kemur rjúkandi upp úr heitum kaffibollanum með dásamlegan jólakaffidrykk . Gauji hélt á dögunum stórskemmtilegt og lifandi kaffinámskeið fyrir okkur enda er hann stútfullur af fróðleik um allt sem við kemur kaffi. Þið verðið að prófa þennan drykk!

Continue reading

Jóladagatal 9.desember

Gluggi 9 og þá er það komið að jólakveðju frá Ískórnum, sem í fjöldamörg ár hefur verið í miklu og góðu samstarfi við söfnuðinn. Birgit Djupedal er stjórnandi kórsins og hún á líka heiðurinn af þessu skemmtilega samsetta myndbandi sem er örugglega ekki auðvelt að stilla saman.

Continue reading