Jóladagatal 14.desember
Gluggi 14… og tíminn virðist líða hraðar með hverjum degi. Hvað er þá betra en að staldra við og lesa stutta jólasögu. Við fengum senda þessa skemmtilegu sögu og textann sem henni fylgir frá Helga Haraldssyni, en hann ásamt konu sinni Dinu hefur verið fastagestur Gæðastunda í Ólafíustofu. Gæðastundir er...

