Gluggi 9 og þá er það komið að jólakveðju frá Ískórnum, sem í fjöldamörg ár hefur verið í miklu og góðu samstarfi við söfnuðinn. Birgit Djupedal er stjórnandi kórsins og hún á líka heiðurinn af þessu skemmtilega samsetta myndbandi sem er örugglega ekki auðvelt að stilla saman.