Dagur íslenskrar tungu 16.nóvember

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur 16.nóvember ár hvert á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar eins af ástsælustu skáldum íslensku þjóðarinnar. Þennan dag beinist athygli þjóðarinnar að stöðu tungunnar, gildi hennar fyrir þjóðarvitund og alla menningu. Þá eru einnig veitt verðlaun Jónasar Hallgrímssonar og sérstakar viðurkenningar fyrir störf í þágu íslenskunnar. Jónas,...

Continue reading

Jólatónleikar falla niður – verða sendir rafrænt

Okkur þykir leitt að þurfa að tilkynna að við höfum tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum áður auglýstum jólatónleikum íslenska safnaðarins. Þetta er gert vegna ástandsins sem skapast hefur vegna covid-19 og þeirra tilmæla sem gefin hafa verið um að draga úr samkomum. Miðar verða að sjálfsögðu endurgreiddir að fullu...

Continue reading

Bókakápa Hansdætra

Bókaklúbbur Ólafíustofu

Við viljum minna á bókaklúbbinn okkar „Bókaklúbbur Ólafíustofu“ fyrir alla unnendur góðra bóka. Um það bil mánaðarlega ætlum við að taka fyrir og lesa/hlusta á eina sameiginlega bók og eftir lesturinn verður bókaspjall á Zoom fundi. Við hefjum lesturinn á bókinni Hansdætur sem gefin var út fyrir stuttu. Höfundur bókarinnar...

Continue reading

Dagskrá nóvember

Við höfum einsett okkur það, að þó að við þurfum að fella niður marga skemmtilega viðburði, að vera lifandi og bjóða áfram upp á fjölbreytta dagskrá. Hér gefur því að líta dagskrá nóvember mánaðar en allir þessir viðburðir fara fram á netinu og þó það sé ekki alveg það sama...

Continue reading

Umhyggja á okkar tímum

Nú reynir enn og aftur á okkur sem einstaklinga og sem samfélag. Smitin aukast víða í samfélaginu og besta leiðin til að sýna umhyggju okkar og náungakærleika er með því að sýna ábyrga hegðun, vera heima ef við finnum fyrir votti af kvefi eða hálsbólgu, þvo og spritta hendur á...

Continue reading

Í haustsólinni

Hver dagur er gjöf sem ber að þakka og það er ekki sjálfgefið að fá að safna árunum í sarpinn sinn en það er einn höfðingi, Osvald Kratsch, sem var svo lánsamur að fagna 95 ára afmæli sínu í vor og er enn glaður og lítur hvern dag jákvæðum augum....

Continue reading