Skírn 6.júní

Hátíðleg skírnarathöfn fór fram í heimahúsi laugardaginn 6.6. 2020 en það var fyrsta skírnin á vegum safnaðarins í langan tíma. Linda Matthildur er löngu komin með nafnið sitt en beðið hafði verið eftir fallega skírnarkjólnum í póstinum í nokkrar vikur. Upphaflega átti skírnin að fara fram á Íslandi um páskana...

Continue reading