Dagur íslenskrar tungu 16.nóvember
Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur 16.nóvember ár hvert á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar eins af ástsælustu skáldum íslensku þjóðarinnar. Þennan dag beinist athygli þjóðarinnar að stöðu tungunnar, gildi hennar fyrir þjóðarvitund og alla menningu. Þá eru einnig veitt verðlaun Jónasar Hallgrímssonar og sérstakar viðurkenningar fyrir störf í þágu íslenskunnar. Jónas,...