Útilegufjör í Rokosjøen 7.-9. ágúst 2020
ÚTILEGURFJÖR !!!Helgina 7. – 9. ágúst munum við í fyrsta skiptið standa fyrir útilegufjöri sem er útilega fyrir alla, með dagskrá sem allir hafa gaman af. Vegna fjöldatakmarkana biðjum við fólk sem ætlar að mæta að skrá sig hér.