Sr. Lilja Kristín ráðin

Sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir tekur við af Sr.Ingu Harðardóttir í ágúst. Við bjóðum Lilju Kristínu hjartanlega velkomna í okkar raðir. Það verður gefandi fyrir Íslensku kirkjuna í Noregi að njóta krafta hennar og reynslu. Frétt frá heimasíðu þjóðkirkjunnar. Biskup Íslands auglýsti nýlega eftir presti til þjónustu við Íslenska söfnuðinn í...

Continue reading

Aðalfundur 2025 – Fundargögn og árskýrsla fyrir árið 2024

Hér að neðan er að finna ársskýrslu fyrir árið 2024. Fundargögn, skýrslu stjórnar og prests, fjárhagsáætlun, ársreikninga, lagabreytingartillögu stjórnar og tillögu stjórnar til aukningar á framlagi til Ólafíusjóðs ásamt skýrslu Ólafíusjóðs og lagabreytingartillögu og greinargerð er hana varðar frá stjórn sjóðsins.

Continue reading

Aðalfundur – Zoom fundur/Netfundur

Vilt þú vera með á aðalfundinum okkar í gegnum Zoom ? Þá þarftu að skrá þig fyrir miðnætti þann 21.mars með því að senda tölvupóst með nafni á netfangið kirkjan@kirkjan.no til að fá hlekkinn á fundinn sendan. Hlökkum til að sjá ykkur bæði í sal og á skjánum

Continue reading

Öskudagurinn í Osló.

Öskudagurinn í Osló. 150 manns! Við elskum töfrana þegar kirkjurýmið fyllist af fólki, kærleika og gleði. Í dag gerðist það. Í hvert einasta skipti þegar við upplifum svona fjölda og alla gleðina með ykkur verðum við nánast orðlaus af hamingju. Kirkjan er fólkið. Kirkjan er þú Gróa Hreins var í...

Continue reading

Vilt þú vera í stjórn Íslensku kirkjunnar í Noregi ?

Hefur þú áhuga á félagsstörfum og langar þig til að hafa áhrif á samfélag Íslendinga um allan Noreg? Viltu taka þátt í metnaðarfullu og kraftmiklu starfi Íslensku kirkjunnar í Noregi? Íslenska kirkjan í Noregi auglýsir eftir áhugasömum einstaklingum í stjórn safnaðarins. Ef þetta er eitthvað fyrir þig hafðu samband við...

Continue reading

Stjórn Ólafíusjóðs kynnir tillögur til breytinga á lögum sjóðsins

Lög Ólafíusjóðs – Greinargerð með lagabreytingum -aðalfundur mars 2025  Almennar breytingar á lögunum (ekki efnislegar):  Bætt hefur verið fyrirsögnum á allar lagagreinar til þess að gera innihaldið aðgengilegra. Einnig hafa verið gerðarbreytingar í samræmi við þær sem gerðar hafa verið á lögum Íslensku kirkjunnar sl. ár þar sem orðinu „söfnuður“ hefur verið skipt út fyrir „kirkjan“. Um breytingar á 1. gr.  Í núgildandi lögum segir að Ólafíusjóður heyrir undir Íslenska...

Continue reading