Hér að neðan er að finna ársskýrslu fyrir árið 2024.
Fundargögn, skýrslu stjórnar og prests, fjárhagsáætlun, ársreikninga, lagabreytingartillögu stjórnar og tillögu stjórnar til aukningar á framlagi til Ólafíusjóðs ásamt skýrslu Ólafíusjóðs og lagabreytingartillögu og greinargerð er hana varðar frá stjórn sjóðsins.