Vilt þú vera með á aðalfundinum okkar í gegnum Zoom ?
Þá þarftu að skrá þig fyrir miðnætti þann 21.mars með því að senda tölvupóst með nafni á netfangið kirkjan@kirkjan.no til að fá hlekkinn á fundinn sendan.
Hlökkum til að sjá ykkur bæði í sal og á skjánum