Dagskráin framundan

Á dögunum flutti Erna Kristín fyrir okkur tvo fantagóða fyrirlestra um jákvæða líkamsímynd við góðar undirtektir. Og það má með sanni segja að hún hafi opnað augu margra og minnt okkur á við erum kannski flest bara aldeilis ágæt eins og við erum. Þá hefur Herdís Pálmadóttir verið að leiða...

Continue reading

Miðvikudagsbænir vika 15

    Sálmur 850 Hver stýrir veröld styrkri hönd og stjörnur tendrað hefur? Hver huggar þína hrelldu önd og hjarta fögnuð gefur? Það Guð þinn er sem gerir það. Hann gefur öllu tíð og stað og býr í brjósti þínu.   (Hvert er það vald, sem allt fram knýr, en...

Continue reading

 Fundarboð: Aðalfundur Íslenska safnaðarins í Noregi, sunnudaginn 9. maí 2021 klukkan 14:00

Íslenski söfnuðurinn í Noregi boðar til aðalfundar sunnudaginn 9. maí 2021 kl. 14:00 á Zoom en fundinn er hægt að opna hérhttps://us02web.zoom.us/j/86990015180 Og má skrá sig á fundinn hér að neðan:   Kjörnefnd óskar eftir framboðum í aðalstjórn. Áhugasamir hafi samband við formann kjörnefndar Rannveigu Maríu Gísladóttir, í síma 905...

Continue reading

Fyrirlestur í kvöld fyrir ungmenni – Erna Kristín

Við bjóðum öll ungmenni velkomin á uppbyggilegan og fræðandi fyrirlestur um jákvæða líkamsímynd og hvernig við eigum að takast á við neikvæð áhrif og óraunhæf útlitsviðmið frá samfélagsmiðlum og fjölmiðlum. Erna Kristín er ötul baráttukona fyrir líkamsvirðingu, og sjálfsást, endilega kíkið á hana á Instagram – Ernuland Verið öll hjartanlega...

Continue reading

Miðvikudagsbænir vika 14

    Hið góða er sterkara en hið illa. Kærleikurinn er máttugri en hatrið. Ljósið er öflugra en myrkrið. Lífið er sterkara en dauðinn.Sigurinn er vor fyrir hann sem elskaði oss. (úr Bænabókinni)

Continue reading

Miðvikudagsbænir vika 13

Gegnum Jesú helgast hjarta í himininn upp ég líta má. Guðs míns ástar birtu bjarta bæði fæ ég að reyna og sjá, Hryggðarmyrkrið sorgar svarta sálu minni hverfur þá. (Hallgrímur Pétursson, Pass.48)

Continue reading