Hver vill ekki geta vakið upp draug…

Hver vill ekki geta vakið upp draug, af gömlum haug, ég græt eða syng þú gafst mér þó hring. Hættum að slást og reynum að finna… húmorinn í draugasögum. Dagrún Ósk Jónsdóttir fór létt með það á fimmtudagskvöldið þegar hún sagði okkur sögur af draugum í íslenskri þjóðtrú, kenndi okkur...

Continue reading

Fyrirlestur og flipp

Hún var full af fræðslu og hlýju kvöldstundin sem við áttum síðastliðinn fimmtudag með Guðna Má Harðarsyni, þar sem hann flutti okkur fyrirlestur og fróðleiksmola um uppeldi, áföll og úrvinnslu. Guðni er vel tengdur efninu, með lifandi og persónulega nálgun og höfðu einhverjir á orði að þau hefðu getað setið...

Continue reading

Ungmennahittingur við Sognsvann

Það var mikil gleði í ungmennahópnum sem hittist og grillaði pylsur og sykurpúða við Sognsvann í kvöld, öll virkilega ánægð að geta hist aðeins og farið í leiki

Continue reading