Öskudagur

Öskudagur er upphafsdagur lönguföstu, miðvikudagurinn í 7. viku fyrir páska. Öskudagur hefur lengi verið mikilvægur í katólska kirkjuárinu og er nafn hans dregið af því að þá er sums staðar ösku dreift yfir höfuð kirkjugesta, og jafnvel með til þess gerðum vendi. Líklegt má telja að sá siður að börn flengi...

Continue reading

Sprengidagur

Saltkjöt og baunir, túkall! Sprengidagur er þriðjudagurinn í Föstuinngangi fyrir Lönguföstu sem hefst á Öskudag í 7. viku fyrir Páska. Í árbók Ferðafélagsins eftir Árna Björnsson er að finna eftirfarandi um heiti sprengidags Elsta heimild um hið íslenska heiti dagsins tengist átveislu fyrir föstuna og er að finna í íslensk-latnesku orðasafni Jóns Ólafssonar Grunnvíkings frá því um...

Continue reading

Bolludagur

Bolludagur er mánudagurinn í föstuinngangi, 7 vikum fyrir páska, en föstuinngangur kallast síðustu þrír dagarnir fyrir lönguföstu, sem hefst á miðvikudegi með öskudegi. Algengt var í kaþólskum sið að fastað væri á kjöt dagana tvo fyrir lönguföstu og var það boðið í þjóðveldislögunum. Önnur merki um siði tengda þessum degi...

Continue reading