Sunnudagaskólinn páskar 2021

Natalía kveikir á kerti við signum okkur og förum með bæn. Rebekka segir svo söguna um Jesú og hvað gerðist í dymbilviku, sem hefst í dag, pálmasunnudag, og fram á páskadag og syngur nokkur lög eins og henni einni er lagið. Endilega syngið með krakkar.

Continue reading

Teiknisamkeppni fyrir páska krakka

Teiknisamkeppni fyrir krakka á öllum aldri. Viðurkenningar í boði. Íslenski söfnuðurinn í Noregi efnir til teiknisamkeppni í tilefni páskanna. Hressir og óhressir krakkar á öllum aldri eru hvött til þess að taka þátt. Þemað er páskar. T.d hvað þykir þér skemmtilegast að gera um páskana? Hvernig er draumapáskaeggið? Hæna eða...

Continue reading

Hver vill ekki geta vakið upp draug…

Hver vill ekki geta vakið upp draug, af gömlum haug, ég græt eða syng þú gafst mér þó hring. Hættum að slást og reynum að finna… húmorinn í draugasögum. Dagrún Ósk Jónsdóttir fór létt með það á fimmtudagskvöldið þegar hún sagði okkur sögur af draugum í íslenskri þjóðtrú, kenndi okkur...

Continue reading