Jólatónleikar falla niður – verða sendir rafrænt
Okkur þykir leitt að þurfa að tilkynna að við höfum tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum áður auglýstum jólatónleikum íslenska safnaðarins. Þetta er gert vegna ástandsins sem skapast hefur vegna covid-19 og þeirra tilmæla sem gefin hafa verið um að draga úr samkomum. Miðar verða að sjálfsögðu endurgreiddir að fullu...





