Takk fyrir komuna elsku Gæðavinir

Takk fyrir komuna í Gæðastundir í gær kæru vinir. Fyrir ykkur sem þekkið ekki til Gæðastunda þá eru þessar stundir að jafnaði einu sinni í mánuði, á fimmtudögum kl. 12 í Ólafíustofu. Hér er hægt að koma saman og eiga notalega stund í uppbyggilegu samfélagi. Hittingarnir eru afslappaðir og mjög...

Continue reading

Ungmennahittingur í Osló og Bergen í kvöld

Ungmennahittingar í Osló og Bergen í kvöld Osló:Brjóstsykursgerð með Veru Öll börn á aldrinum 12 ára og eldri eru velkomin í Ólafíustofu kl 18:00 – 20:00 í nammigerð! Bergen:Inga tekur vel á móti ykkur kl 18:00 í Skjold kirkju.Spilagleði og matur Hlökkum til að sjá ykkur og taka vel á...

Continue reading

Spennandi tónleikar í Vestfold, Sandefjord og nágrenni.

Spennandi tónleikar í Sandefjord kirkju 12. mars, kl. 18.00. Söngur, píanóleikur, dans og sögulegur fróðleikur Við mælum með þessari hugljúfu stund https://facebook.com/events/s/om-saga-og-sang-udad-og-dans/911605666706714/ Eftirfarandi texti er tekin úr Facebook viðburði tónleikanna: Spennende og vakker konsert utenom det vanlige, med sang og dans, og norske og internasjonale kunstnere. På denne konserten får...

Continue reading

Í kvöld á Zoom – Fyrirlestur um sorg og meðvirkni

Slóðin á Zoom er hér í textanum. Sorg og meðvirkni er umfjöllunarefni kvöldsins en sr Díana Ósk Óskarsdóttir, sjúkrahúsprestur ætlar að fjalla um sorgina, fjölþættar birtingarmyndir hennar og hvernig meðvirkni getur aukið enn á flækjustig sorgarinnar. Fyrirlesturinn hefst kl 20.30 (á norskum tíma – 19.30 á íslenskum tíma) á zoom....

Continue reading

Sunnudagur til sælu í starfi Íslensku kirkjunnar

Fjölskyldumessa í Bakke kirkju í Þrándheimi þar sem Kór Kjartans söng, Benjamín Gísli lék á píanó, Hjörleifur Valsson lék á fiðlu og sr Inga Harðardóttir þjónaði fyrir altari. Á sama tíma í Osló voru 11 litlir söngfuglar að æfa lögin Lóan er komin, Ó blessuð vertu sumarsól og Vikivaki. Söngfuglarnir...

Continue reading

Litla Laffí – kóræfing í Ólafíustofu

Við minnum á söngæfingu hjá barnakórnum Litla Laffí kl 13:00 í Ólafíustofu í dag. Öll börn hjartanlega velkomin. Það verður kaffi á staðnum fyrir foreldra/forráðamenn. Ef barnið þitt vill koma og prófa að syngja í kór í fyrsta skipti þá er það velkomið. Engin skuldbinding

Continue reading