
Við minnum á söngæfingu hjá barnakórnum Litla Laffí kl 13:00 í Ólafíustofu í dag.
Öll börn hjartanlega velkomin. Það verður kaffi á staðnum fyrir foreldra/forráðamenn.
Ef barnið þitt vill koma og prófa að syngja í kór í fyrsta skipti þá er það velkomið. Engin skuldbinding