fbpx

Í kvöld á Zoom – Fyrirlestur um sorg og meðvirkni

Slóðin á Zoom er hér í textanum.

Sorg og meðvirkni er umfjöllunarefni kvöldsins en sr Díana Ósk Óskarsdóttir, sjúkrahúsprestur ætlar að fjalla um sorgina, fjölþættar birtingarmyndir hennar og hvernig meðvirkni getur aukið enn á flækjustig sorgarinnar.

Fyrirlesturinn hefst kl 20.30 (á norskum tíma – 19.30 á íslenskum tíma) á zoom.

Að loknu erindinu er boðið upp á umræður og samtal um málefnið.

Hér er linkurinn á Zoom fyrirlesturinn: https://us02web.zoom.us/j/84683800769

Meeting ID: 846 8380 0769

Verið hjartanlega velkomin!