Gæðastundir 10. nóvember kl. 12 í Ólafíustofu – Osló

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin til að eiga með okkur ljúfa og notalega Gæðastund fimmtudaginn 10. nóvember kl. 12. Dásamlegt tækifæri til að eiga notalegt spjall á okkar íslenska ylhýra og njóta samveru í góðum hópi. Við hefjum yfirleitt stundina með stuttri hugleiðingu og eftir það borðum við saman léttan...

Continue reading

Ungmennahittingur í Osló og Sandefjord

Föstudaginn 4. nóvember býðst ungmennum í Osló og nágrenni að fara í keilu í Oslo Bar og Bowling með Rebekku og Veru. Mæting er í Ólafíustofu kl 17:30 og svo ganga allir saman á staðinn.Skráning á rebekka@kirkjan.no svo hægt sé að taka frá nógu mörg pláss fyrir alla sem vilja...

Continue reading

Gæðastundir 13. október í Ólafíustofu kl. 12

Spennandi gæðastundahittingur á fimmtudaginn, 13. okt kl. 12 í Ólafíustofu. Til okkar kemur Silja Ósk Þórðardóttir vöruhönnuður og þjóðfræðingur með örstutt erindi sem nefnist Fylgihlutir – Búningur sjálfsmyndar. Silja Ósk er frá Snæfellsnesi en hefur búið lengst í Reykjavík þar til hún flutti til Oslo fyrir nærri 3 árum ásamt...

Continue reading

Takk Þrándheimur!

Hjartans þakkir fyrir yndislegan dag og gott samfélag. Sjàumst aftur á þjóðlagatónleikunum þann 12.nóvember í Lademoen kirkju með Rebekku, Jóni og Kór Kjartan s Ítarlegri upplýsingar um tónleikana finnið þið hér: https://facebook.com/events/s/nor%C3%B0folk-og-kor-kjartans/1148758825715473/

Continue reading

Þrándheimur – við erum klár

Þrándheimur tók vel á móti okkur með sól og blíðu í dag Við erum klàr í útilífsdag og fjölskyldusamveru hér á morgun. Á dagskrá verður meðal annars að baka muffins yfir báli, syngja saman, föndra, útifjör og fleira Hlökkum til að sjá ykkur á morgun kæru vinir í Þrándheimi og...

Continue reading

Norðfólk – þjóðalagatónleikar

Það er sannkölluð þjóðlagaveisla framundan í nóvember í samstarfi við Íslensku kirkjuna í Noregi. Norðfólk þjóðlagadúó verður með tónleika á eftirfarandi áfangastöðum: Bergen: 9. nóvember kl 18:00 í Skjold Kirkju þar sem @songhopurinn Sönghópurinn Björgvin stígur á stokk með þeim. Þrándheimur: 12.nóvember kl 18:00 í Lademoen kirkju þar sem Kór...

Continue reading