Aðalfundur Íslensku kirkjunnar í Noregi 2023

Hér koma upplýsingar um staðsetningu og tíma fyrir guðsþjónustu og aðalfund sem haldinn verður í Bøler kirkju í Osló þann 16. apríl næstkomandi. Guðþjónustan verður kl. 14 og hefst aðalfundur rétt á eftir eða kl. 14 í stóra sal Bøler kirkju. Aðalfundur Ólafíusjóðs verður haldin samhliða aðalfundi safnaðarins. Verið öll...

Continue reading

Takk Kristiansand

Hjartans þakkir fyrir okkur Kristiansand Allskonar fallegir páskaungar litu dagsins ljós í Kristiansand í gær í páskabralli kirkjunnar Þæfðu gulu ungarnir voru í félagsskap fallegra teikninga, eggja og allskonar föndurs sem litlir og stórir föndurmeistarar nutu þess að skapa og búa til. Páskabrallið er á flakki um landið og verðum...

Continue reading

Sandefjord og nágrenni – velkomin í páskabrall

Verið hjartanlega velkomin að vera með í íslensku páskabralli á morgun þar sem leikur, skapandi verkefni og kaffi verða í boði. Við ætlum að leika okkur með þema páskanna, þegar lífið sigrar dauðann! Svo er bæði gaman og gott fyrir sálina að stússa og bralla og búa eitthvað til! Páskabrall...

Continue reading

Litla Laffí

Litla Laffí er barnakór Íslensku kirkjunnar í Noregi Söngdrottningarnar og reynsluboltarnir Rebekka og Íris Björk eru kórstjórar kórsins Á morgun kl 13:00 er æfing í Ólafíustofu, Osló. Barnakórinn er hugsaði fyrir börn þriggja ára og eldri. Við hvetjum ykkur til að mæta og prófa. Foreldrar geta verið með á æfingunni...

Continue reading

Keila í Kristiansand

Frábær stemmning í Lucky Bowl með íslenskum ungmennum í kvöld. Gaman að vera byrjuð á uppbyggingu æskulýðshittinga fyrir íslensk ungmenni í Kristiansand Takk fyrir komuna, hlàturinn og gleðina Við minnum á páskabrall morgundagsins í Hellemyr kirkju kl 13:00 þar sem við föndrum saman allskonar skemmtilegt páskaföndur.

Continue reading