fbpx

Norðfólk – þjóðalagatónleikar

Það er sannkölluð þjóðlagaveisla framundan í nóvember í samstarfi við Íslensku kirkjuna í Noregi.

Norðfólk þjóðlagadúó verður með tónleika á eftirfarandi áfangastöðum:

Bergen: 9. nóvember kl 18:00 í Skjold Kirkju þar sem @songhopurinn Sönghópurinn Björgvin stígur á stokk með þeim.

Þrándheimur: 12.nóvember kl 18:00 í Lademoen kirkju þar sem Kór Kjartans verður með þeim.

Osló: 16. nóvember kl 19:00 í Kampen kirkju þar sem @laffivokalensemble verður með þeim.

Reykjavík:19. nóvember kl 19:00 í Breiðholtskirkju.

Þetta verður dásamlegt!