fbpx

Ungmennahittingur í Osló og Sandefjord

Föstudaginn 4. nóvember býðst ungmennum í Osló og nágrenni að fara í keilu í Oslo Bar og Bowling með Rebekku og Veru. Mæting er í Ólafíustofu kl 17:30 og svo ganga allir saman á staðinn.Skráning á rebekka@kirkjan.no svo hægt sé að taka frá nógu mörg pláss fyrir alla sem vilja vera með.Hittingurinn er búin kl 20:00 og leiðtogar munu fylgja ungmennunum í samgöngur eða aftur í Ólafíustofu. Sjáumst!

Sjá nánari upplýsingar um viðburðinn hér!

Ungmennin í Sandefjord hittast í Sandar Menighet og munu Sara og Margrét Ólöf taka vel á móti þeim með mat, spjalli og góðum félagsskap.

Sjá nánari upplýsingar um viðburðinn hér!