Útilegufjör með leiðtogunum
Fullt af skemmtilegri dagskrá fyrir börn og unglinga verða í boði í útilegunni í Rokosjøen. Á laugardagsmorgninum geta þau t.d. valið hvort þau vilja smella sér í leiklistarsmiðju eða tónlistarsmiðju, en báðir hóparnir sýna afraksturinn á kvöldvökunni um kvöldið . Lagt er upp úr skapandi nálgun og þátttöku allra í...






