Aðalfundur Íslensku kirkjunnar í Noregi
Íslenska kirkjan í Noregi í Noregi boðar til aðalfundar sunnudaginn 17. mars, kl. 15.10 í safnaðarheimili Bøler kirkju í Osló. Fundurinn hefst eftir guðsþjónustu og kirkjukaffi sem einnig verður í salnum. Samhliða aðalfundi verður aðalfundur Ólafíusjóðs haldinn Fundurinn verður sendur út á Zoom eins og áður hefur verið. Kjörnefnd óskar...