Þessar tvær
Sr Inga Harðardóttir prestur Íslensku kirkjunnar í Noregi og Gróa Hreinsdóttir píanóleikari og organisti hér á góðri stundu í fjölskylduguðþjónustunni í mars. Dásamlegar báðar tvær
Sr Inga Harðardóttir prestur Íslensku kirkjunnar í Noregi og Gróa Hreinsdóttir píanóleikari og organisti hér á góðri stundu í fjölskylduguðþjónustunni í mars. Dásamlegar báðar tvær
Þetta eru þær Ólína, Rebekka og Íris Björk. Þær hafa stofnað klassíska tónlistarhópinn Tríó Frigg og við fáum að njóta tónlistar þeirra á kirkjutónleikum þann 5.maí kl 18:00 í sænsku Margareta kirkjunni í Osló Verkefnið er styrkt af Norges Kristne Råd og kallast Sumarnætur Aðgangur ókeypis og vonum við að...
Það iðar allt af lífi í kirkjustarfinu um land allt og við brosum allan hringinn yfir því að geta deilt svona jákvæðum fréttum með ykkur frá skemmtilegum samverustundum Íslensku kirkjunnar i Noregi Vel mætt á páskaföndrið í Sandefjord í dag þar sem þau Margrét Ólöf og Grètar tóku brosandi á...
Það var mikið sungið í Ólafíustofu eftir hádegi í dag þegar barnakórin Litla Laffí var í upptökum fyrir páskamessuna okkar Þó svo veðrið hafi verið vetrarlegt utandyra þá fundum við vorgleðina innst í sál okkar þegar vorlögin hljómuðu svo fallega frá kórnum. Næsta æfing er þann 6.maí kl 13:00 í...
Hér koma upplýsingar um staðsetningu og tíma fyrir guðsþjónustu og aðalfund sem haldinn verður í Bøler kirkju í Osló þann 16. apríl næstkomandi. Guðþjónustan verður kl. 14 og hefst aðalfundur rétt á eftir eða kl. 14 í stóra sal Bøler kirkju. Aðalfundur Ólafíusjóðs verður haldin samhliða aðalfundi safnaðarins. Verið öll...
Hjartans þakkir fyrir okkur Kristiansand Allskonar fallegir páskaungar litu dagsins ljós í Kristiansand í gær í páskabralli kirkjunnar Þæfðu gulu ungarnir voru í félagsskap fallegra teikninga, eggja og allskonar föndurs sem litlir og stórir föndurmeistarar nutu þess að skapa og búa til. Páskabrallið er á flakki um landið og verðum...