fbpx

Litla Laffí – upptaka fyrir páskamessu

Það var mikið sungið í Ólafíustofu eftir hádegi í dag þegar barnakórin Litla Laffí var í upptökum fyrir páskamessuna okkar 🐣

Þó svo veðrið hafi verið vetrarlegt utandyra þá fundum við vorgleðina innst í sál okkar þegar vorlögin hljómuðu svo fallega frá kórnum.

Næsta æfing er þann 6.maí kl 13:00 í Ólafiustofu og að vanda hvetjum við börn og foreldra til að mæta og taka þátt í fallega starfi barnakórsins ❤️