fbpx

Aðalfundur Íslensku kirkjunnar í Noregi 2023

Hér koma upplýsingar um staðsetningu og tíma fyrir guðsþjónustu og aðalfund sem haldinn verður í Bøler kirkju í Osló þann 16. apríl næstkomandi. Guðþjónustan verður kl. 14 og hefst aðalfundur rétt á eftir eða kl. 14 í stóra sal Bøler kirkju.

Aðalfundur Ólafíusjóðs verður haldin samhliða aðalfundi safnaðarins.

Verið öll hjartanlega velkomin