Jóladagatal 16.desember
Gluggi 16 inniheldur einfalda en stórskemmtilega jólafjársjóðsleit fyrir stóra og smáa. Það er hægt að prenta út myndina eða nýta sér tækni snjallsímans. Við elskum svona leiki og útiveru, vertu með!
Gluggi 16 inniheldur einfalda en stórskemmtilega jólafjársjóðsleit fyrir stóra og smáa. Það er hægt að prenta út myndina eða nýta sér tækni snjallsímans. Við elskum svona leiki og útiveru, vertu með!
Gluggi 15 og í dag er vel við hæfi að æskulýðsfulltrúi safnaðarins Rebekka Ingibjartsdóttur eigi glugga dagsins. Hún vinnur metnaðarfullt starf og drífur með sér börn og ungmenni í leik og gleði í hlutastarfi fyrir söfnuðinn en stundar einnig fullt tónlistarnám því samhliða. Í dag kl. 15.30...
Gluggi 14… og tíminn virðist líða hraðar með hverjum degi. Hvað er þá betra en að staldra við og lesa stutta jólasögu. Við fengum senda þessa skemmtilegu sögu og textann sem henni fylgir frá Helga Haraldssyni, en hann ásamt konu sinni Dinu hefur verið fastagestur Gæðastunda í Ólafíustofu. Gæðastundir er...
Þann 13. desember, á þriðja sunnudegi aðventunnar, skoðar sr Inga Harðardóttir aðventukransinn sem segir jólasöguna með sínum hætti. Spádómskertið, fyrsta kertið, minnir á að beðið var eftir komu frelsarans frá upphafi vega, að spáð var fyrir um komu friðarhöfðingjans sem myndi leysa heiminn úr myrkri ótta og kærleiksleysis, löngu fyrir...
Gluggi 12 og fyrsti jólasveinninn er komin til byggða. Því kemur hér örlítill fróðleikur um íslensku jólasveinana, aðallega sóttur af vef Þjóðminjasafnins. Flest okkar ef ekki öll höfum við líklega einhvern tímann trúað á jólasveinana, foreldra þeirra illvættina Grýlu, Leppalúða og sjálfan jólaköttinn. Það er líkt og í mörgum öðrum...
Í glugga 11 er ekki annað hægt en að minnast á það að skórnir fara út í glugga í kvöld. Og okkur fannst tilvalið að deila með ykkur þessum texta af vefsíðu þjóðminjasafnins um þennan sið. Skór úti í glugga Aðfaranótt 12. desember er siður íslenskra barna að setja skó...