Ungmennahittingur í Fangen på fortet í Nydalen, Osló
Föstudaginn 10.febrúar bjóðum við ungmennum 13 ára og eldri að hittast í Fangene på Fortet i Nydalen og leysa hinar ýmsu þrautir! Mæting 17:30. Skráning hjá rebekka@kirkjan.no eða á SnapchatSjáumst hress! Fangene på Fortet er afþreyingarmiðstöð þar sem hópar geta keppt í ýmsum verkefnum og þrautum.Liðin fá lykil sem veitir...



