fbpx

Barnakórinn Litla Laffí

Barnakór íslensku kirkjunnar í Noregi 🎼

Kórstjórar barnakórsins eru Rebekka Ingibjartsdóttir og Íris Björk Gunnarsdóttir. Í kórinn eru öll börn velkomin.

Þar er lögð áhersla á íslensku sem móðurmálið okkar ❤️

Tilvalið tækifæri til þess að æfa íslenskuna og kynnast öðrum börnum frá Íslandinu góða.

Æfingar vorsins eru eftirfarandi daga kl 13:00 í Ólafíustofu.

5. mars

19. mars

6. maí

4. júní

11. júní

17. júní mun barnakórinn koma fram á þjóðhátíðardaginn okkar.