Nýr formaður Íslendingafélagsins í Osló

Eyja Líf Sævarsdóttir var kosin formaður Íslendingafélagsins í Osló á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Ólafíustofu í gær. Eyja Líf tekur við keflinu af Eyjólfi Magnússyni. Íslenska kirkjan er í góðu samstarfi við öll félögin um land allt. Samstarfsverkefnin varða t.d. kirkjukaffi, 17.júní hátíðarhöld og jólahátíðirnar. Við erum þakklát...

Continue reading