Handavinnukvöld- Lærum Baldýringu saman.
Á fimmtudaginn þann 25.september er handavinnuhittingur í Ólafíustofu sem hefst kl 18:00. Við erum samt á staðnum frá kl 17:00 ef þið viljið koma beint eftir vinnu. Að þessu sinni er hópur sem ætlar að skoða betur baldýringu sem er útsaumsaðferð fyrir t.d. þjóðbúninginn okkar. Þannig ef þú hefur áhuga...






