Jóladagatal 4.desember

Gluggi 4 og þá er það ritari safnaðarins, Björn Hallbeck sem ætlar að deila með okkur ljúffengri jólasósu, sjálfri Ribbe sósunni. Við verðum líklega ekki svikin af þessari enda Björn mikill sælkeri. Björn hefur setið í stjórn síðan 2017 og var áður formaður stjórnar. Hann er einnig ábyrgðarmaður húseigna og...

Continue reading

Jóladagatal 3.desember

Þriðji gluggi inniheldur einnig sýnishorn af mannauði Íslenska safnaðarins og nú er komið að Kötlu Sveinbjörnsdóttur varaformanni safnaðarins. Lakkrístoppar virðast hafa fest sig rækilega í sessi sem fastur liður í jólabakstri íslendinga, ef marka má umræðuna á Facebook hópnum Íslendingar í Noregi, en þar hefur mikið borið á spurningum um...

Continue reading

Jóladagatal 2.desember

Í stjórn Íslenska safnaðarins í Noregi sitja 5 einstaklingar og 5 í varastjórn. Ótrúlega flóra af persónum, kunnáttu og áhugasviðum. Kolbrún Rut situr í varastjórn og hún er listræn með eindæmum. Hún sendi okkur uppskrift að einföldu jólaskrauti sem allir ættu að geta gert. Njótið vel.

Continue reading

Jóladagatal 1.desember

Jóladagatal Ólafíustofu – Við teljum niður til jóla með fjölbreyttum og lifandi innslögum úr öllum áttum.

Continue reading

Umhyggja á okkar tímum

Nú reynir enn og aftur á okkur sem einstaklinga og sem samfélag. Smitin aukast víða í samfélaginu og besta leiðin til að sýna umhyggju okkar og náungakærleika er með því að sýna ábyrga hegðun, vera heima ef við finnum fyrir votti af kvefi eða hálsbólgu, þvo og spritta hendur á...

Continue reading

Minnum á Gæðastundir fimmtudaginn 8.okt

Það verður Gæðastund í Ólafíustofu n.k. fimmtudag, 8.október frá kl. 12. Verið velkomin í kaffi, léttar veitingar og notalegt spjall. Vegna fjöldatakmarkana og smitvarna óskum við eftir því að fólk skrái sig með því að senda SMS á 95867739 eða senda tölvupóst á berglind@kirkjan.no. Nýji menningarfulltrúinn okkar Pálína Ósk Hraundal...

Continue reading