fbpx

Jóladagatal 4.desember

Gluggi 4 og þá er það ritari safnaðarins, Björn Hallbeck sem ætlar að deila með okkur ljúffengri jólasósu, sjálfri Ribbe sósunni. Við verðum líklega ekki svikin af þessari enda Björn mikill sælkeri.
Björn hefur setið í stjórn síðan 2017 og var áður formaður stjórnar. Hann er einnig ábyrgðarmaður húseigna og mæðir því stundum á honum enda að mörgu að huga, …og Björn, bakarofninn er bilaður í Ólafíustofu!