Minnum á Gæðastundir fimmtudaginn 8.okt

Það verður Gæðastund í Ólafíustofu n.k. fimmtudag, 8.október frá kl. 12. Verið velkomin í kaffi, léttar veitingar og notalegt spjall. Vegna fjöldatakmarkana og smitvarna óskum við eftir því að fólk skrái sig með því að senda SMS á 95867739 eða senda tölvupóst á berglind@kirkjan.no. Nýji menningarfulltrúinn okkar Pálína Ósk Hraundal...

Continue reading