Jóladagatal 12.desember
Gluggi 12 og fyrsti jólasveinninn er komin til byggða. Því kemur hér örlítill fróðleikur um íslensku jólasveinana, aðallega sóttur af vef Þjóðminjasafnins. Flest okkar ef ekki öll höfum við líklega einhvern tímann trúað á jólasveinana, foreldra þeirra illvættina Grýlu, Leppalúða og sjálfan jólaköttinn. Það er líkt og í mörgum öðrum...

