Jóladagatal 18.desember

Gluggi 18 og við fáum ljúfa jólakveðju frá tónlistarfólkinu Gróu Hreinsdóttur og Hjörleifi Valssyni sem söfnuðurinn hefur undanfarin ár notið góðs af samstarfi við. Þau flytja hér lagið Hin fyrstu jól eftir Ingibjörgu Þorbergs. Lagið samdi hún árið 1954 við texta Kristjáns frá Djúpalæk eftir beiðni frá Tage Ammendrup, sem...

Continue reading

Jóladagatal 17.desember

Gluggi 17 og Berglind skrifstofustjóri og dóttir hennar Þóranna leika af föndurfingrum fram þennan fallega krans. Berglind sér um að allt gangi vel og hispurslaust fyrir sig á hverjum degi í Ólafíustofu. Hún tekur, á sinn hógværa hátt, vel á móti fólki með rjúkandi heitu kaffi og blíðu fasi fyrir...

Continue reading

Jóladagatal 16.desember

Gluggi 16 inniheldur einfalda en stórskemmtilega jólafjársjóðsleit fyrir stóra og smáa. Það er hægt að prenta út myndina eða nýta sér tækni snjallsímans. Við elskum svona leiki og útiveru, vertu með!

Continue reading

Jóladagatal 15.desember

      Gluggi 15 og í dag er vel við hæfi að æskulýðsfulltrúi safnaðarins Rebekka Ingibjartsdóttur eigi glugga dagsins. Hún vinnur metnaðarfullt starf og drífur með sér börn og ungmenni í leik og gleði í hlutastarfi fyrir söfnuðinn en stundar einnig fullt tónlistarnám því samhliða. Í dag kl. 15.30...

Continue reading

Jóladagatal 14.desember

Gluggi 14… og tíminn virðist líða hraðar með hverjum degi. Hvað er þá betra en að staldra við og lesa stutta jólasögu. Við fengum senda þessa skemmtilegu sögu og textann sem henni fylgir frá Helga Haraldssyni, en hann ásamt konu sinni Dinu hefur verið fastagestur Gæðastunda í Ólafíustofu. Gæðastundir er...

Continue reading

Jóladagatal 13.desember

Þann 13. desember, á þriðja sunnudegi aðventunnar, skoðar sr Inga Harðardóttir aðventukransinn sem segir jólasöguna með sínum hætti. Spádómskertið, fyrsta kertið, minnir á að beðið var eftir komu frelsarans frá upphafi vega, að spáð var fyrir um komu friðarhöfðingjans sem myndi leysa heiminn úr myrkri ótta og kærleiksleysis, löngu fyrir...

Continue reading