Jóladagatal 18.desember
Gluggi 18 og við fáum ljúfa jólakveðju frá tónlistarfólkinu Gróu Hreinsdóttur og Hjörleifi Valssyni sem söfnuðurinn hefur undanfarin ár notið góðs af samstarfi við. Þau flytja hér lagið Hin fyrstu jól eftir Ingibjörgu Þorbergs. Lagið samdi hún árið 1954 við texta Kristjáns frá Djúpalæk eftir beiðni frá Tage Ammendrup, sem...