Páskabrall og opið hús í Ólafíustofu
Verið hjartanlega velkomin að vera með í páskabralli í Ólafíustofu þar sem leikur, skapandi verkefni og huggulegar veitingar verða í boði sunnudaginn 13.apríl frá kl 13:00-16:00. Sunnudagaskólastund verður í boði kl 13:00 og þar á undan eða kl 12:00 er opin æfing hjá barnakórnum Litla Laffí þar sem öllum er...





