Páskabrall og opið hús í Ólafíustofu

Verið hjartanlega velkomin að vera með í páskabralli í Ólafíustofu þar sem leikur, skapandi verkefni og huggulegar veitingar verða í boði sunnudaginn 13.apríl frá kl 13:00-16:00. Sunnudagaskólastund verður í boði kl 13:00 og þar á undan eða kl 12:00 er opin æfing hjá barnakórnum Litla Laffí þar sem öllum er...

Continue reading

Kaffihúsamessa í Ólafíustofu – Osló

Verið hjartanlega velkomin í notalega og ljúfa kaffihúsamessu í Ólafíustofu, Pilestredet Park 20, miðvikudaginn 12. febrúar kl 19:00. Við ætlum að eiga saman endurnærandi og ljúfa stund, syngja fallega sálma, hugleiða kærleiksorð og eiga notalega samverustund á eftir. Ískórinn leiðir sönginn, Ketil Grøtting leikur á píanó og sr Inga Harðardóttir...

Continue reading

Handavinnukvöld í Ólafíustofu – Osló

Taktu fram prjónana, heklunálina eða annað handverk, eða komdu bara og spjallaðu og/ eða hlustaðu og vertu með okkur í notalegri stemningu í Ólafíustofu. Hér ríkir yfirleitt mikil gleði og hlátrasköll 🙂 Við opnum stofuna kl. 18:00 og tökum vel á móti ykkur. Léttar veitingar í boði.Við hlökkum agalega mikið...

Continue reading

Gæðastundir í Ólafíustofu – Osló

Verið öll hjartanlega velkomin í Gæðastundir í Ólafíustofu í Osló, einn fimmtudag í mánuði. Gæðastund er hugguleg stund þar sem fólk á öllum aldri hittist og á notalega stund saman. Fólk sem á það sameiginlegt að eiga lausa stund á daginn, hvort sem það er vegna vaktavinnu, veikindaleyfis, er hætt...

Continue reading

Guðsþjónusta, sunnudagaskóli og aðalfundur Íslensku kirkjunnar í Noregi.

Guðsþjónusta verður þann 22. mars  næstkomandi í Bøler kirkju í Osló og hefst hún kl. 14. Sr Inga Harðardóttir leiðir stundina, Ískórinn syngur undir stjórn Ketil Grøtting sem einnig leikur á orgel. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað þar sem leiðtogarnir okkar taka vel á móti krökkunum í frábærri aðstöðu í...

Continue reading

Krílakaffi í Ólafíustofu – Osló

Krílakaffi í Ólafíustofu einn fimmtudag í mánuði. Notaleg stund og ljúf stund fyrir börn og fullorðna. Það er tilvalið fyrir foreldra og forráðamenn, afa og ömmur, eða aðra sem eru að gæta ungra barna, að koma og spjalla saman, syngja með litlu krílunum og eiga gæðastund í góðu samfélagi. Í...

Continue reading